Podcast Karfan.is er komin í loftið hjá Alvarpinu, en það er rás sem er innan vefsíðu Nútímans
 

Framundan er úrslitahelgin í Maltbikarnum með tilheyrandi körfuboltaveislu. Nóg af körfubolta, dramatík, gleði og stuði þessa helgina. Allir leikirnir hafa fengið einhverskonar nöfn allt frá baráttunni um miðbæinn til suðurstrandarslagsins.

 

 

Gestur vikunnar er reynslumikill þrátt fyrir ungan aldur. Matthías Orri Sigurðarson leikmaður ÍR þekkir liðin vel og var tilbúinn að spá fyrir um bikarmeistara þessa árs. Spámennska vikunnar var orðin það mikil að pylsur og klink var lagt undir.

 

 

Matthías ræðir ferilinn sinn, Dominos deildirnar, Eurobasket og svo margt fleira þessa vikuna í Podcasti Karfan.is.

 

 

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

 

 

Efnisyfirlit:

 

1:30 – Ferill Matthíasar

15:00 – Núverandi tímabil með ÍR

28:30 – Spurningakönnun

1.00:30 – Hvaða lið mun falla?

1.11:00 – Spá fyrir bikarhelgina

 

 

 

Hérna er þáttur #1 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild karla með Jóni Birni Ólafssyni

Hérna er þáttur #2 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild kvenna með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #3 – Farið yfir fyrstu umferðirnar í Dominos deildunum með Herði Tulinius

Hérna er þáttur #4 – Farið yfir umferðir í Dominos deildunum með Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur

Hérna er þáttur #5 – Farið yfir byrjunina í Dominos deildunum með Herði Unnsteinssyni

Hérna er þáttur #6 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum og spjallað við Magnús Þór Gunnarsson

Hérna er þáttur #7 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum með Elínu Láru Reynisdóttur

Hérna er þáttur #8 – Farið yfir landsleiki, Dominos deildirnar og spjallað við Helenu Sverrisdóttur

Hérna er þáttur #9 – Farið yfir landsleiki, Dominos og 1. deildirnar með Birni Steinari Brynjólfssyni

Hérna er þáttur #10 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Ágústi Björgvinssyni

Hérna er þáttur #11 – Farið yfir Dominos deildirnar með Skúla B. Sigurðarsyni

Hérna er þáttur #12 – Farið yfir Dominos deildirnar og spjallað við þjálfara Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson

Hérna er þáttur #13 – Farið yfir stöðuna yfir hátíðirnar með Sigurði Orra Kristjánssyni

Hérna er þáttur #14 – Sverrir Þór í ítarlegu spjalli um deildirnar, leikmannaferilinn og þjálfun

Hérna er þáttur #15 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Andra Þór Kristinssyni.

Hérna er þáttur #16 – Farið yfir stöðuna í deildunum, bikarinn og fleira með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #17 – Farið yfir ferilinn og stöðu deildanna í dag með Birnu Valgarsdóttur

Hérna er þáttur #18 – Farið yfir stöðuna í 1. og Dominos deildunum með Viðari Erni Hafsteinssyni