Sverrir Þór Sverrisson sagði það létti að vera búinn að slá út lið Hauka í undanúrslitum bikarsins og tryggja sæti sitt í úrslitaleiknum. Hann hrósaði liði Hauka gríðarlega og sagði varamenn sína hafa komið inná og breytt leiknum. Sverrir sagði að það væri sama hvaða liði hann myndi mæta í úrslitaleiknum. 

 

Viðtal við Sverri rétt eftir að sigurinn var í höfn má finna hér að neðan: