Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var gríðarlega ánægður með sigur sinna kvenna á Stjörnunni í Dominos deild kvenna í dag. Hann sagði það gríðarlegan karakter liðsins að koma til baka í lokin og vinna leikinn. Sverrir sagðist hlakka til lokabaráttunnar í deildinnni og sagði að framundan væri stórir leikir.

 

Viðtal við Sverri eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson