Sverrir Þór Sverrisson sagði eftir sigurinn gegn Njarðvík í kvöld að Njarðvíkur liðið væri hættulegt þegar þær fengu framlag frá fleiri leikmönnum en Carmen Tyson-Thomas. Hann var glaður að taka sigurinn og sagði skrýtið að undirbúa sig undir leik eins og þennan:

 

Viðtalið við Sverri má finna í heild sinni hér að neðan: