Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var ánægð með sigurinn á Stjörnunni í Dominos deild kvenna í dag. Hún sagði það risastórt fyrir félagið að vera búið að tryggja sig í úrslitakeppnina og nú væri bara að taka einn leik í einu. Sigrún sagði liðið vera eins og svart og hvítt, stundum væri liðið að spila eins og einstaklingar en ekki lið og þar á milli öfugt. 

 

Viðtal við Sigrúnu eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal og mynd / Ólafur Þór Jónsson