Salbjörg Ragna Sævarsdóttir var himinlifandi eftir að hafa lyft bikarmeistaratitlinum með Keflavík í dag. Liðið sigraði Skallagrím í hörkuleik þar sm úrslitin réðust á lokasprettinum. Salbjörg vonaðist til þess að þetta væri bara byrjunin hjá Keflavík og sagði varnarleik liðsins vera helsta ástæðan fyrir árangrinum.

 

Viðtal við Salbjörgu má finna hér að neðan: