Við hittum lykilleikmann undanúrslitaviðureignar Vals og KR, Philip Alawoya og spurðum hann aðeins út í hvað það væri sem að KR þyrfti að gera til þess að sigra Þór í úrslitum Maltbikarkeppninnar. Leikurinn fer fram kl. 16:30 í dag og er í beinni útsendingu á RÚV.