Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með karakter síns liðs í kvöld eftir að hafa lent 18 stigum undir gegn Grindavík en knúðu fram sigur. Hann hrósaði Grindavík í hástert og sagði liðið ekki það sama og Stjarnan lék við fyrir nokkru. 

 

Viðtal við Pétur má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Sigurbjörn Daði Dagbjartsson