Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar sagði tilfinningarnar blendnar eftir tapið gegn Skallagrím í Dominos deild kvenna. Hann sagðist vera hrikalega ánægður með frammistöðuna en það hefði verið eins og blóðið á tönnunum hefði hreinlega horfið á lokamínútunum. Pétur kallaði einnig eftir meiri kjark frá öðrum leikmönnum en Danielle sem hann sagði soga mikið til sín en aðrir leikmenn þyrftu að nýta sér það betur. 

 

Viðtal við Pétur eftir leik kvöldsins má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal og mynd / Ólafur Þór Jónsson