Páll Axel Vilbergsson þjálfaði Grindavík í fyrsta skipti á heimavelli í kvöld er liðið mætti Stjörnunni á heimavelli. Páll Axel sagðist vera sáttari með fleira en hann væri ósáttur með en hefði samt eðlilega viljað vinna leikinn. Hann sagði vinnuframlag sinna leikmanna hafa verið frábært og hann væri mjög bjartsýnn á framhaldið ef þetta væri það sem framundan væri hjá liðinu. 

 

Viðtal við Pál Axel eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Sigurbjörn Daði Dagbjartsson