Ljósmyndarar Karfan.is smelltu í vegleg myndasöfn þegar fimm úrslitaleikir fóru fram í bikarkeppni yngri flokka í gær. KR, Haukar, Vestri, Stjarnan og Grindavík eignuðust bikarmeistara á þessum lokadegi fimm daga Maltbikarhelgarinnar.  Myndasöfnin má nálgast hér að neðan.

 

Valur – Vestri (9. flokkur drengja) – Ólafur Þór Jónsson

Valur – Vestri (9. flokkur drengja) – Bára Dröfn

 

Þór Akureyri – Stjarnan (10. flokkur drengja) – Bára Dröfn

Þór Akureyri – Stjarnan (10. flokkur drengja) – Ólafur Þór Jónsson

 

Keflavík – Haukar (Unglingaflokkur kvenna) – Bára Dröfn

Keflavík – Haukar (Unglingaflokkur kvenna) – Ólafur Þór Jónsson

 

Tindastóll – KR (Unglingaflokkur karla) – Bára Dröfn

Tindastóll – KR (Unglingaflokkur karla) – Davíð Eldur

 

Grindavík – Keflavík (9. flokkur stúlkna) – Ólafur Þór Jónsson