Bára Dröfn Kristinsdóttir splæsti í veglegt myndasafn í Laugardalshöll í dag þegar Keflavík og Skallagrímur mættust í Maltbikarúrslitum kvenna. Keflavík hafði frækinn 65-62 sigur í leiknum. Myndirnar má nálgast hér að neðan.

Myndasafn: Keflavík Maltbikarmeistari kvenna