Manuel Rodriquez var ekki ánægður með tapið gegn Keflavík í úrslitum Maltbikarsins en sagðist þó vera stoltur af því að hafa komist svo langt í sinni fyrstu tilraun sem þjálfari á Íslandi. Hann var mjög ósáttur við það að Keflavíkurbekkurinn hljóp inná og byrjaði að fagna áður en leik lauk og vildi fá tæknivillu fyrir vikið. Hann var ánægður með stuðning borgnesinga í dag og vonaðist til þess að þetta væri bara byrjunin.

 

Viðtal við Manuel má finna hér að neðan: