Magnús Þór Gunnarsson leikmaður Skallagríms var ánægður með sigur sinna manna á Snæfell í Dominos deild karla. Hann sagði liðið hafa verið eins og kjánar í seinni hálfleik er þeir hleyptu Snæfell aftur í leikinn. Magnús átti lokaskotið sem vann leikinn fyrir Skallagrím sem hann sagðist ekki hafa haft neinar áhyggjur af.
Viðtalið við Magnús má finna hér að neðan:
Viðtal / Snæþór Bjarki Jónsson