Lykilleikmaður úrslitaleiks Grindavíkur og Keflavíkur í 9. flokk Maltbikarsins var Una Rós Unnarsdóttir. Á þeim 24 mínútum sem að Una spilaði í 36-33 sigri sinna stúlkna skoraði hún 2 stig, tók 7 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal 4 boltum.

 

Hérna er meira um leikinn.