Lykilleikmaður úrslitaviðureignar Tindastóls og KR í unglingaflokk karla Maltbikarsins var Þórir Guðmundur Þorbjarnarson. Á 30 mínútum spiluðum í sigri sinna manna í KR var Þórir með þrennu, 22 stig, 15 fráköst og 12 stoðsendingar.

 

Hérna er meira um leikinn