Lykilleikmaður úrslitaleiks ungligaflokks kvenna Maltbikarkeppninnar milli Keflavíkur og Hauka var Þóra Kristín Jónsdóttir. Skilaði þrefaldri tvennu og var ekki langt frá því að gera hana fjórfalda. Á tæpum 43 mínútum spiluðum skoraði Þóra 17 stig, tók 11 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 10 boltum í framlengdum sigri Hauka, 59-67.

 

Hérna er meira um leikinn.