Lykilleikmaður fyrri undanúrslitaleiks Maltbikarsins var leikmaður KR, Philip Alawoya. Í frekar tæpum sigri hans manna á fyrstu deildarliði Vals, skoraði Philip 20 stig, tók 20 fráköst og stal 6 boltum á þeim 35 mínútum sem hann spilaði.

 

Hérna er meira um leikinn.