Lykilleikmaður úrslitaviðureignar KR og Þórs í Maltbikarnum var Jón Arnór Stefánsson. Jón var virkilega góður þegar að á reyndi í góðum 78-71 sigri sinna manna í KR og vann hann þar með sinn fyrsta bikarmeistaratitil. Á tæpum 35 mínútum spiluðum skoraði Jón 19 stig, tók 3 fráköst og gaf 8 stoðsendingar.

 

Hérna er meira um leikinn.