Lykilleikmaður leiks Keflavíkur og Hauka í undanúrslitum Maltbikarsins var Emelía Ósk Gunnarsdóttir. Í góðum sigri hennar kvenna var Emelía frábær varnarlega á lokamínútum leiksins. Skoraði 18 stig, tók 7 fráköst, gaf 4 stoðsendingar og stal 3 boltum á þeim 37 mínútum sem að hún spilaði í leiknum.

 

Hérna er meira um leikinn