Hér að neðan sjáum við myndskeið frá Leikbroti af síðustu mínútu undanúrslitaviðureignar Skallagríms og Snæfell í Maltbikarkeppninni. Eins og flestir vita, þá sigraði Skallagrímur leikinn á dramatískan hátt, með þriggja stiga körfu frá stjörnuleikmanni sínum Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur.

 

Hérna er meira um leikinn

Hérna er síða Leikbrots