KR varð rétt í þessu Maltbikarmeistari karla eftir 78-71 sigur á Þór Þorlákshöfn. Þetta var tólfti bikartitill KR í karlaflokki! Jón Arnór Stefánsson var valinn besti maður leiksins með 19 stig og 8 stoðsendingar.

KR-Þór Þ. 78-71 (16-18, 19-16, 26-12, 17-25) 
KR: Philip Alawoya 23/18 fráköst, Jón Arnór Stefánsson 19/8 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 10/8 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/11 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5, Darri Hilmarsson 5/7 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 4, Brynjar Þór Björnsson 2, Karvel Ágúst Schram 0, Sigvaldi Eggertsson 0, Arnór Hermannsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.
Þór Þ.: Tobin Carberry 29/8 fráköst/9 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 15/11 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 10/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 10, Halldór Garðar Hermannsson 7, Baldur Þór Ragnarsson 0, Magnús Breki Þórðason 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Grétar Ingi Erlendsson 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Ólafur Helgi Jónsson 0, Styrmir Snær Þrastarson 0.

Nánar verður greint frá leiknum á eftir…