Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður í úrslitaleiksins gegn Þór er KR varð bikarmeistari annað árið í röð. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill Jóns og sagði hann tilfinninguna vera mjög góða. Hann sagði sína menn hafa rætt saman eftir leikinn gegn Val og þar hafi menn verið samstíga að gera betur og fara inní úrslitaleikinn að krafti. 

 

Viðtal við Jón má finna í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson

Mynd / Bára Dröfn