Jón Arnór Stefánsson leikmaður KR var ánægður með að vera kominn í bikarúrslitaleikinn en var ekki eins sáttur við frammistöðu liðsins. Hann sagði þetta vera enn einn leikinn þar sem liðið spilar ekki vel í leik sem það á að vinna. Jón sagðist hlakka til úrslitanna og sagði sína menn mæta og leika körfubolta í 40 mínútur í þeim leik. 

 

Viðtal við Jón Arnór eftir leik má finna hér að neðan: