Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ónægður með frammistöðu síns liðs þrátt fyrir sigur á Snæfell í Stykkishólmi í kvöld. Grindavík lenti langt undir í byrjun leiks en Jóhann hrósaði sínum mönnum fyrir að koma til baka.
Viðtal við Jóhann Þór má finna hér að neðan:
Viðtal / Símon B. Hjaltalín
Mynd / Sumarliði Ásgeirsson