Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var ánægður með komu febrúar mánaðar og þar af leiðandi sigur á Þór Ak. Hann sagði liðið nú  sjá fram veginn og sigurinn væri bara byrjunin á áframhaldandi framförum. Að lokum sagði hann liðið þurfa að bæta sóknarleik sinn. 

 

Viðtal við Ívar má sjá í heild sinni hér að neðan.

 

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson

 

Mynd / Bára Dröfn