Ingvar Þór Guðjónsson þjálfari Hauka var heilt yfir sáttur með frammistöðu sína eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. Hann sagði að við klaufaleg mistök undir lok leiksins hafði trúin horfið en margt jákvætt hafi verið við leikinn. Liðin mætast aftur um helgina í unglingaflokki og nokkuð ljóst að liðin eru svipuð mönnuð í þeim leik. 

 

Viðtalið við Ingvar má finna í heild sinni hér að neðan: