Ingvar Þór Guðjónsson þjálfari Hauka var gríðarlega ánægður með sigur sinna kvenna á Keflavík þrátt fyrir að hafa tapað fyrir þeim fyrr í vikunni í undanúrslitum í meistaraflokki. Ingvar sagði sitt lið hafa verið klaufar að klára ekki leikinn í venjulegum leiktíma en liðið ætlaði að byggja á þessum úrslitum út tímabilið. 

 

Viðtal við Ingvar má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal og mynd / Ólafur Þór Jónsson