Hrafn Kristjánsson var ánægður með að taka sigurinn gegn Snæfell í kvöld en hann sagði frammistöðu síns liðs ekki hafa verið uppá marga fiska. Hann hrósaði frammistöðu Snæfells í hástert og sagði alls óvíst um meiðsli Justin Shouse og Tómasar Heiðars. 

 

Viðtalið má finna í heild sinni hér að neðan: