Leikmaður Tindastóls, Helgi Margeirsson, var að vonum ánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur þeirra á Keflavík heima í Síkinu fyrr í kvöld.