Heiðrún Kristmundsdóttir þjálfari meistaraflokks KR var í léttu spjalli í Sportþættinum á FM Suðurlandi á dögunum. Þar ræddi hún um þjálfarastarfið hjá KR en hún er einn yngsti meistaraflokksþjálfari landsins. Einnig segir hún frá árunum sínum í Bandaríkjunum, stöðu kvennaboltans og Dominos deild kvenna.

 

Þetta stórskemmtilega viðtal Gests Einarssonar frá Hæli við Heiðrúnu má einmitt finna í heild sinni hér að neðan.