Tveir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld. Í þeim fyrri unnu Haukar lið Þórs frá Akureyri í DB Schenker höllinni í Hafnarfirði. Seinni leikur kvöldsins var viðureign Þórs og KR í Þorlákshöfn, en í honum fóru gestirnir úr Reykjavík með sigur af hólmi.

 

Í fyrstu deild karla fóru einnig fram tveir leikir. Í þeim fyrri fór Fjölnir nokkuð létt með Vestra á Ísafirði. Í seinni leiknum sigraði Breiðablik lið Ármanns í Kennaraháskólanum.

 

Staðan í Dominos deildinni

Staðan í 1. deildinni

 

 

Úrslit kvöldsins

 

Dominos deild karla

 

Haukar 79 – 72 Þór Akureyri