Guðrún Ósk Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var svekkt með tapið gegn Keflavík en sagðist þó ánægð með baráttuna í liðinu. Hún sagði það vera allt öðruvísi að leika með uppeldisfélagi sínu í þessum leik og sagðist strax vera farin að hlakka til næsta bikarleik í höllinni. 

 

Viðtal við Guðrúnu má finna í held sinni hér að neðan: