Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfaði í kvöld lið Keflavíkur í sínum fyrsta leik. Liðið vann þá Skallagrím og sagði Friðrik meðal annars að varnarleikurinn hefði verið til fyrirmyndar. Hann talar um skort á stöðugleika sem hrjáð hefur Keflavík og eins og hann bendir á öll lið deildarinnar. 

 

Viðtal við Friðrik Inga má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal og mynd / Skúli B. Sigurðsson