Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld þar sem línur eru heldur betur farnar að skýrast. Hamar sótti risa sigur á Vestra til Ísafjarðar í kvöld og kom sér þar með í góða stöðu í fimmta sæti sem gefur síðasta sætið í úrslitakeppninni. 

 

Fjölnir vann frábæran útisigur á Val og kom sér þar með í fjögurra stiga forystu á valsara í öðru sæti deildarinnar. Valsmenn virtust vera með sigraðan leik í höndunum þegar nokkrar mínútur voru eftir en Fjölnismenn með Marquese Oliver fremstan í flokki með 40 stig knúðu frá framlengingu. Þar voru þeir sterkari aðilinn og unnu góðan sigur á Völsurum sem þurfa nú að vinna upp forskot Fjölnis og Hattar en þessi þrjú lið eru að berjast um efstu sætin. 

 

Tölfræði dagsins í 1. deild karla má finna hér að neðan:

 

Vestri-Hamar  65-111 (13-32, 12-26, 20-26, 20-27)

Vestri: Hinrik Gu?bjartsson 14, Nökkvi Har?arson 12/7 fráköst, Nebojsa Knezevic 10/4 fráköst, Magnús Breki Þór?ason 9, Yima Chia-Kur 7/6 fráköst, Pance Ilievski 5, Gunnlaugur Gunnlaugsson 5, Daníel Þór Midgley 3, Helgi Snær Bergsteinsson 0, Adam Smári Ólafsson 0/6 fráköst, Jóhann Jakob Fri?riksson 0, Björgvin Snævar Sigur?sson 0. 

Hamar : Erlendur Ágúst Stefánsson 31/4 fráköst, Christopher Woods 28/8 fráköst, Örn Sigur?arson 16, Snorri Þorvaldsson 16/6 fráköst, Hilmar Pétursson 7, Björn Ásgeir Ásgeirsson 4, Oddur Ólafsson 4/6 fráköst/7 sto?sendingar/5 stolnir, Smári Hrafnsson 3, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 0.   

 

Ármann-FSu 59-86 (14-20, 18-26, 19-18, 8-22)

Ármann: Daníel Freyr Fri?riksson 16, Brynjar Magnús Fri?riksson 12/13 fráköst, Arnþór Fjalarsson 9/7 fráköst, Óskar Þór Þorsteinsson 7, Gu?ni Páll Gu?nason 4, Þorleifur Baldvinsson 4, Jón Rúnar Baldvinsson 2, Grímkell Orri Sigur?órsson 2, ?orsteinn Hjörleifsson 2, Magnús Ingi Hjálmarsson 1, Tómas  Hermannsson 0. 

FSu: Ari Gylfason 21/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 20, Terrence Motley 19/11 fráköst, Arn?ór Tryggvason 10/6 fráköst, Jón Jökull ?ráinsson 5, Svavar Ingi Stefánsson 4, Páll Ingason 3, Helgi Jónsson 2, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Gísli Gautason 0. 

 

Valur-Fjölnir 101-104 (22-21, 25-23, 25-18, 19-29, 10-13)

 

Valur: Urald King 25/17 fráköst/6 stolnir/4 varin skot, Oddur Birnir Pétursson 21/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 16, Birgir Björn Pétursson 12/7 fráköst, Benedikt Blöndal 11/8 fráköst/9 sto?sendingar, Sigur?ur Dagur Sturluson 6/6 fráköst, Illugi Au?unsson 4, Sigur?ur Páll Stefánsson 4, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Ingimar Aron Baldursson 0, Gunnar Andri Vi?arsson 0, Magnús Konrá? Sigur?sson 0. 

Fjölnir: Marques Oliver 40/9 fráköst/3 varin skot, Collin Anthony Pryor 22/10 fráköst, Bergþór Ægir Ríkhar?sson 9/6 fráköst, ?orsteinn Gunnlaugsson 8/5 sto?sendingar, Róbert Sigur?sson 6/11 sto?sendingar, Egill Egilsson 5, Sindri Már Kárason 5/4 fráköst, Elvar Sigur?sson 4, Alexander ?ór Haf?órsson 3, Hrei?ar Bjarki Vilhjálmsson 2, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Sigmar Jóhann Bjarnason 0. 

 

Myndasafn leiksins

 

Sta?an í 1. deild karla:

1    Höttur    20    18    2    1883    –    1496    36

2    Fjölnir    20    16    4    1953    –    1605    32

3    Valur    18    14    4    1812    –    1410    28

4    Brei?ablik    19    12    7    1730    –    1506    24

5    Hamar    19    8    11    1653    –    1584    16

6    Vestri    19    7    12    1488    –    1696    14

7    FSu    20    7    13    1609    –    1671    14

8    ÍA    19    5    14    1390    –    1748    10

9    Ármann    20    0    20    1295    –    2097    0