Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms var langt frá því að vera ánægður með sína menn eftir tap gegn Keflavík í Keflavík í kvöld. Hann sagði sína menn hafa verið litla í sér allan leikinn. Finnur sagði sína menn þurfa að breyta einhverju ef þeir ættu ekki að fara lóðbeint niður. 

 

Viðtal við Finn Jónsson má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal og mynd / Skúli B. Sigurðsson