Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms var gríðarlega ánægður með að hafa náð að landa sigrinum gegn Snæfell en leikurinn var framlengdur og réðst á lokasekúndum leiksins. Hann sagði Snæfell hafa hitt gríðarlega vel og sagði sína menn vera tilbúna í lokasprettinn í Dominos deild karla.

 

Viðtal við Finn má finna hér að neðan:

 

Viðtal / Snæþór Bjarki Jónsson

Mynd / Ómar Örn Ragnarsson