Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR var léttur eftir bikarsigurinn á Þór Þ sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Hann sagði bikarinn alltaf hafa verið í hættu en þeirra plan hafi gengið vel upp og tilfinningin væri fyrir vikið æðisleg.

 

Viðtal við Finn strax eftir leik má finna hér að neðan: