Í dag fara fram undanúrslit Malbikarkeppni karla. Í fyrri leiknum mætast Reykjavíkustórveldin Valur og KR. Bikarsaga fyrstu deildar liðs Vals þetta árið undraverð þar sem að þeir hafa slegið út þrjú úrvalsdeildarfélög á leið sinni í Höllina. Mótherjinn svo sem ekkert af verri gerðinni, ríkjandi deildar, bikar og Íslandsmeistarar KR. Í seinni leik dagsins mætast suðurstrandarfélögin Grindavík og Þór. Fyrir leikinn á mjög svipuðu reki í deildarkeppninni og því kannski erfitt að reyna að sjá fyrir sér hvernig leikurinn á eftir að fara. Eftir daginn gætum við þó verið að horfa upp á sama úrslitaleik og fór fram í fyrra, á milli Þórs og KR. En hann vann KR nokkuð örugglega.
Leikir dagsins
Valur KR – kl. 17:00 í beinni útsendingu RÚV
Grindavík Þór – kl. 20:00 í beinni útsendingu RÚV2