Emelía Ósk Gunnarsdóttir leikmaður Keflavíkur var gríðarlega ánægð eftir bikarameistaratitilinn en liðið lagði Skallagrím að velli í mögnuðum bikarúrslitaleik. Emelía sagði að liðsheildin og vörnin hefði skilað sigrinum og hún ætlaði alls ekki að láta þetta vera síðasta skiptið sem hún lyftir bikarnum. 

 

Viðtal við Emelíu eftir leikinn má finna hér að neðan: