Einar Árni Jóhannsson þjálfari Þórs Þ sagði hafa verið fúlt að tapa leiknum gegn Stjörnunni eftir frábæran þriðja leikhluta. Hann sagði hvorugt liðið hafa átt góðan leik og möguleiki væri á að bikarhelgin sæti enn í mönnum. 

 

Viðtal við Einar Árna má finna hér að neðan;

 

 

Viðtal / Elías Karl Guðmundsson