Einar Árni Jóhannsson þjálfari Þórs Þ var svekktur eftir tap í úrslitaleik Maltbikarsins þetta árið. Hann sagðist þó vera stoltur af sínu liði sem er nú eins og hann benti á eina liðið sem hefur komist einum leik frá titli á íslandi fyrir utan KR í tvö ár. Einar sagðist vona að sínir menn gætu tekið þennan leik með sér í lok íslandsmótsins og lagði höfuð áherslu að ná sem bestri stöðu þar.

 

Viðtal við Einar Árna má finna í heild sinni hér að neðan :

 

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson

Mynd / Bára Dröfn