Brynjar Þór Björnsson fyrirliði KR var gríðarlega ánægður með sigurinn í bikarúrslitaleiknum gegn Þór Þ í dag. Brynjar sagði sína menn hafa rætt um að hætta að vera eins og liðið lík og hafa að spila með ástríðu. Þeir hafi gert það og fyrir vikið stæðu þeir uppi sem sigurvegarar. 

 

Viðtal við Brynjar Þór má finna í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Davíð Eldur