Birna Valgerður Benónýsdóttir var gríðarlega ánægð eftirs bikarsigurinn gegn Skallagrím í dag. Birna lék sinn fyrsta bikarúrslitaleik í meistaraflokki og hafði sigur í fyrstu tilraun. Birna sagði mikinn karakter búa í liðinu og taldi að þetta væri ekki sinn síðasti bikarmeistaratitill. 

 

Viðtal við Birnu má finna í heild sinni hér að neðan: