Nú er hálfleikur í viðureign Keflavíkur og Skallagríms í og er staðan 37-34 Keflavík í vil eftir skemmtilegan fyrri hálfleik. Ariana Moorer leiðir Keflavík í stigaskori með 17 stig í fyrri hálfleik en Tavelyn Tillman er með 12 stig í liði Skallagríms.

Mynd/ Bára Dröfn – Moorer fór mikinn á fyrstu 10 mínútum leiksins fyrir Keflavík.