Benedikt Rúnar Guðmundsson þjálfari Þórs Ak var gríðarlega ánægður með frammistöðu síns liðs í sigrinum á KR í Dominos deild karla. Hann sagði að þrátt fyrir að KR hefði verið þreyttir hafi frammistaða síns liðs verið frábær. Benedikt sagði þurfa stöðugleika í sitt lið og finna sjálfstraustið fyrir næsta leik sem er einungis eftir tvo sólarhringa.
Viðtal við Benedikt Rúnar má finna í heild sinni hér að neðan:
Viðtal / Palli Jóh-Thorsport.is