Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs Ak var að vonum ekki ánægður með tapið gegn Haukum í kvöld og sagði það aðallega slökum sóknarleik að kenna. Hann sagði deildina stórskrýtna og stutt á milli heimaleikjaréttar og botnbaráttu. 

 

Viðtal við Benedikt má sjá í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson

 

Mynd / Bára Dröfn