Agnar Már Gunnarsson þjálfari Njarðvíkur var ekki ánægður með leik síns lið í 30 stiga tapi gegn Keflavík. Hann sagðist ekki hafa fengið neitt frá íslensku leikmönnum sínum í kvöld. Hann sagði fátt jákvætt geta tekið úr leiknum og þá helst það að Keflavík lék ekki að fullri getu, annars hefði tapið orðið stærra. 

 

Viðtalið má finna í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Skúli B. Sigurðsson