Agnar Mar Gunnarsson þjálfari Njarðvíkur sagðist vera gríðarlega stoltur af sínu liði eftir sigurinn á Val í kvöld. Hann sagði alla leikmenn hafa verið að leggja eitthvað til og svarað þar með kallinu. Agnar sagði sítt lið hafa náð að stöðva öll áhlaup Vals. 

 

Viðtal við Agnar má finna í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson