Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Nokkuð var um óvænt úrslit. Þar sem að m.a. Milwaukee Bucks unnu Houston Rockets, Anthony Davis lausir New Orleans Pelicans menn sigruðu meistara Cleveland Cavaliers og þá sigraði Miami Heat lið Golden State Warriors í leik þar sem Dion Waiters skoraði þessa laglegu sigurkörfu.

 

Einnig gerðist þetta í leik New York Knicks og Indiana Pacers:

 

 

Staðan í deildinni

 

Úrslit næturinnar

 

Wizards 109 – 99 Hornets

Spurs 112 – 86 Nets

Clippers 115 – 105 Hawks

Warriors 102 – 105 Heat

Kings 109 – 104 Pistons

Rockets 114 – 127 Bucks

Cavaliers 122 – 124 Pelicans

Knicks 109 – 103 Pacers

Thunder 97 – 95 Jazz